Viðburður / Námskeið

Sagafilm og jafnréttis- og jafnlaunastefnan

22.maí 2018

  • Staðsetning: BHM - Borgartún 6
  • Tími: kl. 13:00 - 16:00
  • Skráningartímabil: 15.maí - 21.maí 2018

Hilmar Sigurðsson er forstjóri Sagafilm sem setti sér jafnréttis og jafnlaunastefnu fyrir um ári síðan. Hann mun fara yfir reynsluna af innleiðingu á stefnu í fyrirtækinu og ferilinn við að fá jafnlaunavottun sem er í gangi hjá Sagafilm og hvernig sú stefna hjálpaði fyrirtækinu að bregðast við þegar #meetoo kom upp á yfirborðið.