Viðburður / Námskeið

Grunnnámskeið II fyrir trúnaðarmenn

28.maí 2019

 • Staðsetning: BHM - Borgartún 6
 • Tími: kl. 09:00 - 12:00
 • Skráningartímabil: 7.maí - 27.maí 2019

Námskeiðið er ætlað trúnaðarmönnum aðildarfélaga BHM.

Fjallað verður um:  

 • Launasetningu og eftirfylgni með framkvæmd stofnana- og kjarasamninga.
 • Uppsagnir, starfslok og áminningar.
 • Breytingar á störfum, ráðningarkjörum og starfshlutfalli.
 • Ýmis lög, s.s. lög um hópuppsagnir og lög um aðbúnað og hollustuhætti á vinnustöðum.
 • Reglugerð um einelti, ofbeldi og kynferðislega áreitni á vinnustöðum.
 • Samskiptavandamál og einelti á vinnustöðum.
 • Starfsmannasamtöl og starfsþróun.
 • Sveigjanlegan vinnutíma.
 • Einstaka þætti kjarasamnings, s.s. um vinnutíma, veikindarétt o.fl.

Umsjón/leiðbeinandi:
Maríanna H. Helgadóttir, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga (FÍN)

Námskeiðinu verður streymt hér .