Viðburður / Námskeið

Lífið í harkinu

Sjálfstætt starfandi háskólafólk í breyttum heimi

30.janúar 2020

  • Staðsetning: Grand hótel Reykjavík
  • Tími: kl. 13:00 - 16:00
  • Skráningartímabil: Opið

BHM efnir til málþings um stöðu sjálfstætt starfandi háskólafólks fimmtudaginn 30. janúar nk. á Grand hótel Reykjavík. Málþingið er opið öllum þeim sem áhuga hafa, án endurgjalds og meðan húsrúm leyfir, en skrá þarf þátttöku hér að neðan.

Dagskrá

13:00   Setning
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM

13:10   Vinnumarkaður framtíðarinnar – hvaða breytingar eru framundan?
Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR

13:40   How can unions support and represent the self employed?
Kirstine Baloti, sérfræðingur HK í Danmörku

14:15   Kaffihlé

14:40   Lagaumhverfið – er breytinga þörf?
Andri Valur Ívarsson, lögmaður BHM

15:10   Pallborðsumræður
Þátttakendur: Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR; Andri Valur Ívarsson, lögmaður BHM; og Bjarni A. Lárusson, lögfræðingur hjá ríkisskattstjóra.

15:50   Samantekt fundarstjóra

16:00   Málþingi slitið

Fundarstjóri er Gunnlaugur Már Briem, varaformaður Félags sjúkraþjálfara.

Skráning á viðburðinn

Þátttakandi:
Til að fyrirbyggja ruslpóst: