Viðburður / Námskeið

Foreldrið á heimaskrifstofunni: Er hægt að sinna og vinna?

Hrund Þrándardóttir hjá Sálstofunni fjallar um hvernig á að fara að.

1.apríl - 4.apríl 2020

  • Staðsetning: Streymi
  • Skráningartímabil: ekki skráð...

Hrund Þrándardóttir hjá Sálstofunni fjallar um hvað gott er að hafa í huga við óvenjulegar aðstæður eins og uppi eru í dag þar sem margir vinna að heiman og eru á sama tíma að sinna barnauppeldi, heimanámi og fl.