Fyrirlestur/Námskeið

Réttindi á vinnumarkaði - örfyrirlestraröð

Örfyrirlestraröð fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM

10.maí - 13.maí 2021

  • Staðsetning: Streymi
  • Tími: kl. 11:00 - 11:30
  • Skráningartímabil: 29.apríl - 13.maí 2021

Örfyrirlestraröð BHM fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM

Örfyrirlestrarnir fjalla um réttindi starfsfólks og skyldur atvinnurekenda á vinnumarkaði og vara í  um 15 mínútur, að þeim loknum verður hægt að bera fram spurningar. Fyrirlestraröðin er opin öllum en er þó sérstaklega hugsuð fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM.

Mánudaginn 10. maí kl. 11:00

Þriðjudaginn 11. maí kl. 11:00

AFLÝST: Miðvikudaginn 12. maí kl. 11:00

Föstudaginn 14. maí kl. 11:00

Fyrirlestrarnir verða teknir upp og hægt að horfa á þá síðar á fræðslusíðu BHM og á Youtube síðu BHM.