Fyrirlestur/Námskeið

Starfsþróunarsetur háskólamanna - kynning

Hvað styrkir setrið og hvernig á að sækja um

23.september 2021

  • Staðsetning:
  • Tími: kl. 13:30 - 14:00
  • Skráningartímabil: 1.september - 14.september 2021

Edda Margrét Hilmarsdóttir, ráðgjafi sjóða, fer yfir hvað Starfsþróunarsetur háskólamanna er og hvað það styrkir.

Kynningarmyndband verður sett á Youtube rás BHM og inn á Námskeiðasíðu BHM.