Chat with us, powered by LiveChat

Fyrirlestur/Námskeið

Starfsmannasamtöl frá hlið stjórnenda

Fyrirlesari: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

18.október 2021

  • Staðsetning: Teams viðburður
  • Tími: kl. 13:00 - 14:00
  • Skráningartímabil: 4.október - 18.október 2021

Gylfi Dalmann er dósent í mannauðsstjórnun við Háskóla Íslands. 

Starfsmannasamtalið er bæði mikilvægt stjórn- og hlustunartæki. Mikilvægt er að stjórnendur eigi skilvirkt samtal við starfsfólk sitt eigi það að skila tilætluðum árangri.

Í fyrirlestrinum fer Gylfi yfir hvaða atriði stjórnendur þurfa að hafa til hliðsjónar við skipulagningu og framkvæmd starfsmannasamtalsins.

Upptaka af fyrirlestrinum verður aðgengileg á Námskeiðasíðu BHM í viku í kjölfarið.