Chat with us, powered by LiveChat

Fyrirlestur/Námskeið

Starfsmannasamtöl frá hlið starfsmanna

Fyrirlesari: Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

20.október 2021

  • Staðsetning: Teams viðburður
  • Tími: kl. 13:00 - 14:00
  • Skráningartímabil: 6.október - 20.október 2021

Starfsmannasamtal er reglulegt samtal milli stjórnanda og starfsmanns sem hefur umbætur í starfi að leiðarljósi. Í fyrirlestrinum er farið yfir hvernig starfsmaður getur undirbúið sig undir samtalið og hvers hann má vænta. 

Gylfi Dalmann er dósent í mannauðsstjórnun við Háskóla Íslands. 

Upptaka af fyrirlestrinum verður aðgengileg á Námskeiðasíðu BHM í viku í kjölfarið.