Fyrirlestur/Námskeið

Jafnrétti á vinnustað

Andri Valur Ívarsson, lögmaður BHM

9.nóvember 2021

  • Staðsetning: Streymi
  • Tími: kl. 13:00 - 13:30
  • Skráningartímabil: 1.september - 9.nóvember 2021

Andri Valur Ívarsson, lögmaður BHM, fer yfir það hvað launaleynd og launajafnrétti þýðir skv. lögum. Hann fer einnig yfir hverjar skyldur atvinnurekenda eru í þeim skilningi og lög um launaupplýsingar.

Upptaka af fyrirlestrinum verður svo aðgengileg á námskeiðasíðu BHM og á Youtube rás BHM. 

Smelltu hér til að fá hlekka á fyrirlesturinn á Teams.