Fyrirlestur/Námskeið

Vinnuvernd 101 / Occupational Health and Safety 101

Grunnatriðin í vinnuvernd

30.nóvember - 31.desember 2021

  • Staðsetning: Streymi
  • Tími: kl. 12:00 - 14:00
  • Skráningartímabil: 19.október - 30.nóvember 2021

Rafrænt námskeið um grunnatriðin í vinnuvernd. Námskeiðið er hugsað fyrir alla almenna starfsmenn sem vilja vita meira um vinnuvernd. 

Þátttakendur fá aðgang að námskeiðinu rafrænt hjá Vinnuverndarskólanum og geta horft á það þegar þeim hentar, aðgangurinn gildir út árið. 

Vinnuvernd 101

Námskeiðið er hugsað fyrir allt almennt starfsfólk því það er mikilvægt að þekkja grunnatriðin í vinnuvernd til þess að geta fylgst vel með á vinnustað, hugað að eigin öryggi og annarra. Því er einnig farið yfir lög og reglugerðir sem allir vinnustaðir verða að uppfylla.

Occupational Health and Safety 101

The course deals with the fundamentals of work environment and work organization, with the aim to increase safety and well-being for all workers. It is intended for all staff at the workplace. The course is held on-line and in video format so you can watch when it suits you. You will receive instructions for how to sign-in via e-mail, your registration is valid until December 31st. 

Below is the registration form, please specify if you want the english version.