Chat with us, powered by LiveChat

Fyrirlestur/Námskeið

Lífeyrisréttindin þín

Sólveig Hjaltadóttir frá Landssamtökum lífeyrissjóða

25.janúar 2022

  • Staðsetning: Teams viðburður
  • Tími: kl. 12:00 - 13:00
  • Skráningartímabil: 6.janúar - 25.janúar 2022

Sólveig Hjaltadóttir frá Landssamtökum lífeyrissjóða fer yfir helstu atriði sem snúa að þínum lífeyrisréttindum. Svo sem um hvernig réttindi safnast upp, hvernig þau eru reiknuð út, hvort það borgi sig fyrir hjón að sameina réttindi, hvernig þau eru flutt o.fl. 

Fyrirlesturinn verður haldinn rafrænt á Teams, skráning er nauðsynleg til að fá hlekkinn sendan. 

Námskeiðið verður tekið upp og gert aðgengilegt á Námskeiðasíðu BHM í viku í kjölfarið.