Chat with us, powered by LiveChat

Fyrirlestur/Námskeið

Fyrirtækjaskóli Akademias

17.janúar - 18.janúar 2023

  • Staðsetning: Streymi
  • Tími: kl. 12:00
  • Skráningartímabil: Opið

BHM hefur samið við fræðslufyrirtækið Akademias um aðgang að rafrænum fyrirtækjaskóla þess fyrir félagsmenn aðildarfélaga BHM. Akademias er rafrænn vettvangur fyrir menntun og þjálfun sem býður upp á fjölda lengri og styttri námskeiða og námslína.

Innifalið í samningnum er aðgangur að 39 rafrænum námskeiðum sem nú eru á vef Akademias auk annarra námskeiða sem bætast við hjá þeim á árinu og er félagsmönnum að kostnaðarlausu. 

Skráning í fyrirtækjaskóla Akademias

Þegar þú skráir þig færðu aðgang að öllum námskeiðum fyrirtækjaskóla Akademias út árið 2022. Samið var um pláss í samræmi við þann fjölda sem hefur nýtt sér námskeið á fræðsludagskrá BHM undanfarið ár.

Aðgangskóðarnir eru sendir á nýskráða ásamt leiðbeiningum við fyrsta tækifæri. Athugaðu að það geta liðið nokkrir dagar þar til þú færð kóðan sendan. Hver og einn fær sinn kóða, því eru kóðarnir sendir út handvirkt en mikill fjöldi hefur skráð sig svo þetta tekur svolítinn tíma. Ef þú hefur ekki fengið sendan kóða innan viku frá skráningu, hafðu þá samband.

Því er mikilvægt að hafa í huga að við skráningu þá skuldbindur þú þig til að sækja a.m.k. eitt námskeið hjá fyrirtækjaskóla Akademias.

Skráðu þig í fyrirtækjaskóla Akademias með aðgangi í gegnum BHM hér að neðan. Þú færð svo tölvupóst með nánari upplýsingum og kóða til að skrá þig inn.

 Menning og heilbrigði

Í leit að starfi (fyrir fráfarandi starfsfólk )

 

Heildræn heilsa 1/3 – Andleg með Tolla

 

Heildræn heilsa 2/3 – Líkamleg með Indíönu

 

Heildræn heilsa 3/3 – Betri Svefn með Dr. Erlu

 

Stafræn umbreyting og leiðtogar

 

Mannauðsstjórnun og breytingar

 

Tilfinningagreind og hluttekning

 

Samskipti og samræður

 

 

Öryggi og eftirlit

Persónuvernd (GDPR fyrir fyrirtæki)
Netöryggi með Deliotte. (Fyrir einstaklinga)

Leiðtoginn og skipulag

Aðferðafræði Coaching fyrir stjórnendur

 

Markmiðasetning með Dr. Erlu og Þóru

 

Tímastjórnun og skipulag funda

 

Stjórnun lykilverkefna með OKR

 

Stjórnarhættir minni og meðalstórra fyrirtækja

 

Stofnun fyrirtækja með KPMG

 

Verkefnastjórnun með ASANA

 

Verkefnastjórnun og skipulag

 

Leiðtoginn og stjórnunarstílar

 

Stefnumótun og skipulag

 

Stjórnarhættir og sjálfbærni fyrirtækja

 

Fjármál og fjármálalæsi

 

Fjárfestingar og virðisstjórnun

 

 Markmiðasetning og sala

Ofurþjónusta með Pétri Jóhanni

 

Sala á fyrirtækjamarkaði með Pipedrive

 

Tekjustýring og verðlagning 

 

Almannatengsl, fjölmiðlar og krísustjórnun

 

Stjórnun markaðsstarfs

 

Sala og sölutækni

 

Markaðsstarf í kreppu

 

Markaðsrannsóknir og greiningar

 

 Stafræn markaðssetning

Myndvinnsla með Photoshop

 

Auglýsingakerfi Facebook og Instagram

 

Google Ads, auglýsingar á Google og Youtube

 

Vefverslun með Shopify

 

Vefsíðugerð með Squarespace

 

Póstlistar með Mailchimp

 

 

Skráning á viðburðinn

Þátttakandi:
Til að fyrirbyggja ruslpóst: