Chat with us, powered by LiveChat

Fyrirlestur/Námskeið

Streita og kvíði

Fyrirlesari: Þóra Sigfríður Einarsdóttir

20.október 2022

  • Staðsetning: Teams viðburður
  • Tími: kl. 13:00 - 14:00
  • Skráningartímabil: Opið

Í fyrirlestrinum verður farið yfir hvað streita er, áhrif hennar á líf okkar og hvernig við getum tekist á við hana. Á meðal þess sem snert er á eru þeir innri og ytri þætti sem geta valdið streitu.

Þóra Sigfríður Einarsdóttir er sálfræðingur og starfar hjá Domus Mentis geðheilsustöð. Þar sinnir hún einkum fólki sem hefur orðið fyrir áföllum, s.s. slysi, ofbeldi eða missi. Einnig vinnur hún með kvíðavanda, sjálfsmynd og handleiðslu einstaklinga og hópa.

Fyrirlesturinn verður tekinn upp og upptakan gerð aðgengileg í viku í kjölfarið á lokuðu svæði fyrir félagsfólk á vef BHM. 

Skráning á viðburðinn

Þátttakandi:
Til að fyrirbyggja ruslpóst: