Já og! Leikreglur úr spuna í lífi og starfi
Fyrirlesari: Dóra Jóhannsdóttir
miðvikudagur, 8. nóvember 2023
Kl. 12:00 - 12:30
Á Teams
Fyrirlesari: Dóra Jóhannsdóttir
Dóra Jóhannsdóttir talar um hvernig við getum notað hugmyndafræði spunans til að auka hlustun, jákvæð samskipti, sköpunarkraft og samvinnu í lífi og starfi.
Dóra er stofnandi og fyrrverandi listrænn stjórnandi Improv Ísland og skólastjóri Improv skólans. Hún lærði spuna og sketsjaskrif hjá UCB í NY og The Second City í Chicago. Hún er leikkona, handritshöfundur, leikstjóri og háskólanemi.