Sköpum samfélag fyrir öll
16. október 2022
BHM býður til málþings á Kvennafrídegi þar sem rætt verður hvernig við upprætum misrétti og ofbeldi. Fundarstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir, varaformaður BHM.
DAGSKRÁ:
Misjafnt fé - ævitekjur gagnkynja hjóna
Þóra Kristín Þórsdóttir, sérfræðingur í greiningum hjá BHM
Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum kvenna á Íslandi - niðurstöður úr Áfallasögu kvenna
Edda Björk Þórðardóttir, lektor við Læknadeild Háskóla Íslands og klínískur sálfræðingur á LSH
Vinnumarkaður sem leiðréttir sig ekki sjálfur -um inngildingu og heildræna nálgun
Herdís Sólborg Haraldsdóttir, eigandi IRPA ráðgjöf