Undirbúningur kjaraviðræðna hafin
Í aðildarfélögum BHM eru rúmlega 16 þúsund manns. Samningarnir sem losna 31. mars 2023 á almennum markaði (sveitarfélög, ríki og borg) ná til um 12 þúsund félaga í BHM.
Hér birtast nýjustu upplýsingar um kjaraviðræður BHM leið og þær berast.
Fylgstu með Púlsinum því hér birtast nýjustu upplýsingar um kjaraviðræður BHM leið og þær berast.
Í aðildarfélögum BHM eru rúmlega 16 þúsund manns. Samningarnir sem losna 31. mars 2023 á almennum markaði (sveitarfélög, ríki og borg) ná til um 12 þúsund félaga í BHM.
Félagsfólk í meirihluta aðildarfélaga BHM hefur nú gengið til atkvæða og samþykkt kjarasamninga við ríkið til 12 mánaða
Í lok mars náði viðræðunefnd BHM svokölluðu rammasamkomulagi við ríki til 12 mánaða um meginefni nýrra kjarasamninga aðildarfélaga bandalagsins. Aðildarfélög BHM, sem eru 27 talsins, hafa síðan rætt við sína viðsemjendur um gerð nýrra kjarasamninga.
Stór hluti aðildarfélaga BHM hefur nú undirritað samninga en önnur halda viðræðum áfram.
Hluti félaga innan BHM hefur undirritað kjarasamninga síðan rammasamkomulagið náðist. 20 félög innan BHM hafa nú skrifað undir samning við ríkið. Dýralæknar hafa einnig skrifað undir samning við sveitarfélög.