Aðalfundur BHM 2025 verður haldinn í Norðurljósasal Hörpu Austurbakka 2, 101 Reykjavík fimmtudaginn 15 maí.

Frá aðalfundi 2024. Kolbrún Halldórsdóttir formaður BHM stýrir kosningu fulltrúa fundarins.
Dagskrá
09:30 Húsið opnar
Skráning fulltrúa
10:00 Setning og kosning fundarstjóra og ritara
10:20 Skýrsla framkvæmdastjórnar
Skýrsla stjórnar BHM og fastanefnda fyrir starfsárið 2024-2025
10:30 Reikningar BHM
10:40 Starfsáætlun og fjárhagsáætlun til kynningar
Starfs- og fjárhagsáætlun BHM 2025
11:00 Ákvörðun aðildargjalda
12:00 Hádegisverður
13:00 Lagabreytingar
Tillaga frá framkvæmdastjórn BHM
Tillaga frá eftirtöldum aðildarfélögum BHM:
Dýralæknafélag Íslands, Félag háskólakennara, Félag íslenskra hljómlistarmanna, Félag íslenskra náttúrufræðinga, Félag sjúkraþjálfara, Ljósmæðrafélag Íslands, Sálfræðingafélag Íslands, Félag leikstjóra á Íslandi og Viska
14:30 Tilkynningar um breytingar á skipulagsskrám og reglugerðum sjóða og staðfesting þeirra
Tillögur stjórnar sjóðsins um breytingar á skipulagsskrá og starfsháttum Styrktarsjóðs
Tillögur stjórnar sjóðsins að breytingum á samþykktum Orlofssjóðs