Aðalfundur BHM 2020

Aðalfundur BHM 2020 var haldinn 27. maí með hjálp fjarfundabúnaðar í samstarfi við Advania.

Dagskrá ásamt fundargögnum

9:00 Setning aðalfundar

1. Kosning fundarstjóra og ritara

2. Skýrsla stjórnar

 • Skýrsla stjórnar BHM og fastanefnda fyrir starfsárið 2019–2020 (skjal)

3. Reikningar BHM

 • Ársreikningur BHM 2019 (skjal)

4. Starfsáætlun

 • Starfs- og fjárhagsáætlun BHM 2020 (skjal)
 • Minnisblað um þróun stöðugilda (skjal)
 • Sóknaráætlun BHM aðgerðaáætlun (skjal)

5. Fjárhagsáætlun til kynningar

 • Starfs- og fjárhagsáætlun BHM 2020 (skjal)

6. Lagabreytingar

 • Tillögur stjórnar BHM að lagabreytingum fyrir aðalfund 2020 (skjal)

7. Tilkynningar um breytingar á skipulagsskrám og reglugerðum sjóða og staðfesting þeirra

 • OBHM breytingartillaga I (skjal)
 • OBHM breytingartillaga II (skjal)
 • OBHM breytingartillaga III (skjal)

8. Kjör/kosning formanns og varaformanns

 • Listi framboðsnefndar BHM um kjör í trúnaðarstöður á aðalfundi 2020 (skjal)

9. Kjör/kosning stjórnarmanna og varamanna í stjórn

 • Listi framboðsnefndar BHM um kjör í trúnaðarstöður á aðalfundi 2020 (skjal)

10. Kjör fulltrúa í fastanefndir, framboðsnefnd og stjórnir sjóða

 • Listi framboðsnefndar BHM um kjör í trúnaðarstöður á aðalfundi 2020 (skjal)

11. Aðildarumsóknir

12. Önnur mál

Fundi frestað til 9. september

Ársreikningar sjóða og Starfsþróunarseturs háskólamanna

 • Ársreikningur Orlofssjóðs BHM (skjal)
 • Ársreikningur Sjúkrasjóðs BHM (skjal)
 • Ársreikningur Styrktarsjóðs BHM (skjal)
 • Ársreikningur Starfsmenntunarsjóðs BHM (skjal)
 • Ársreikningur Starfsþróunarseturs háskólamanna (skjal)

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt