Aðalfundur BHM 2018

Aðalfundur BHM 2018 var haldinn 8. maí á Icelandair hótel Reykjavík Natura. Öll fylgiskjöl þessa fundar er að finna í einni skrá sem er viðhengd neðar.

Dagskrá með fundargögnum

12:30 Skráning

 • Fulltrúar á aðalfundi samkvæmt tilkynningum aðildarfélaga (skjal)

13:00 Setning, kosning fundarstjóra og ritara

13:10 Skýrsla stjórnar og reikningar BHM

 • Skýrsla stjórnar BHM fyrir starfsárið 2017–2018 (skjal)
 • Ársreikningur BHM (skjal)

13:45 Kynning á starfsáætlun og sóknaráætlun 2018–2021

 • Starfsáætlun BHM 2018 (skjal)
 • Sóknaráætlun BHM 2018–2021 (skjal)

14:05 Kynning á fjárhagsáætlun og ákvörðun árgjalds

 • Fjárhagsáætlun BHM 2018 (skjal)
 • Tillaga stjórnar að óbreyttu aðildargjaldi BHM árið 2018 (skjal)

14:35 Frambjóðendur í trúnaðarstöður innan BHM kynna sig

 • Tillaga uppstillingarnefndar um kjör í trúnaðarstöður BHM 2018 (skjal)
 • Kynning á frambjóðendum í Kjara- og réttindanefnd BHM og stjórn Starfsmenntunarsjóðs BHM (skjal)

15:00 Síðdegishressing

15:15 Kjör í trúnaðarstöður

 • Tillaga uppstillingarnefndar um kjör í trúnaðarstöður BHM 2018 (skjal)
 • Fulltrúar í nefndum og ráðum BHM 2017–2018 (skjal)

15:45 Önnur mál

17:00 Fundi slitið, léttar veitingar

Ársreikningar BHM og sjóða bandalagsins

 • Ársreikningur BHM (skjal)
 • Ársreikningur Orlofssjóðs (skjal)
 • Skýrsla stjórnar Orlofssjóðs (skjal)
 • Ársreikningur Styrktarsjóðs (skjal)
 • Skýrsla stjórnar Styrktarsjóðs (skjal)
 • Ársreikningur Sjúkrasjóðs (skjal)
 • Skýrsla stjórnar Sjúkrasjóðs (skjal)
 • Ársreikningur Starfsmenntunarsjóðs (skjal)
 • Ársreikningur Starfsþróunarseturs (skjal)

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt