Nýr vefur Orlofssjóðs BHM opnar 13. nóvember kl. 09:00
10. nóvember 2025
Orlofssjóður BHM er lokaður frá klukkan 12:00 í dag mánudaginn 10. nóvember til fimmtudagsins 13. nóvember, vegna gagnaflutnings. Ekki verður hægt að bóka orlofshús á meðan eða kaupa gjafabréf í miðasölu, fyrr en 13.nóvember kl. 09:00.






