Silja Bára R. Ómarsdóttir tók við embætti rektors Háskóla Íslands í dag
30. júní 2025
BHM óskar henni innilega til hamingju með kjörið og hlakkar til samstarfsins á komandi árum. Silja Bára lagði áherslu á lýðræði, akademískt frelsi, fjölbreytileika og mikilvægi rannsókna og menntunar í þjónustu við samfélagið.