Virðismat starfa - kynning og næstu skref
Skýrsla aðgerðarhóps um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði, Virðismat starfa, var nýlegar birt á vef Stjórnarráðsins. Formaður BHM sat í aðgerðarhópi og mun Kolbrún Halldórsdóttir taka þátt í pallborðsumræðum á fundinum, ásamt fulltrúum frá öðrum heildarsamtökum launafólks, fulltrúa frá Jafnlaunastofu og Kjara- og mannauðssýslu ríkisins.