Starfsmenntunarsjóður

Styrkir til sí- og endurmenntunar

Sjóðurinn styrkir sjóðsfélaga vegna kostnaðar sem fellur til vegna sí- og endurmenntunar sem tengist verkefni starfi eða fagsviði umsækjenda.

Réttur til úthlutunar úr Starfsmenntunarsjóði myndast þegar aðildargjald hefur verið greitt í 6 samfellda mánuði. Hvað er styrkt?

Námskeiðsgjöld, skólagjöld, ráðstefnugjöld, kynnisferðir, ferðakostnaður, gistikostnaður.

Kynnisferðir

Leiðbeiningar vegna umsókna og fylgigagna, s.s. dagskrá og staðfestingu á  þátttöku.

Umsóknir og fylgigögn

Umsóknum og öllum fylgigögnum er skilað rafrænt á Mínum síðum.