Skip to content

Um sjóðinn

Að bæta við sig þekkingu getur skapað ný tækifæri og eflt fólk í starfi. Starfsmenntunarsjóður BHM aðstoðar og styrkir félaga til að endurmennta sig og sækja sér fræðslu með fjölbreyttum hætti.

Starfsfólk þjónustuvers BHM veitir upplýsingar og aðstoð vegna umsókna í sjóði BHM. Þjónustuverið er staðsett á 3. hæð í Borgartúni 6, Reykjavík.

Þjónustan er veitt í gegnum netspjall, tölvupóst, í síma eða á staðnum. Þjónustuverið er opið mánudaga til fimmtudaga milli kl. 9:00 og 16:00 og föstudaga milli kl. 09:00 og 13:00.

Sími: 595 5100
Netfang: sjodir@bhm.is

Umsóknum og fylgigögnum er skilað rafrænt á Mínum síðum.

Stjórn Starfsmenntunarsjóðs

Einar Mar Þórðarson

Skipaður af fjármálaráðherra

 Halldóra Friðjónsdóttir

Skipuð af fjármálaráðherra

 Ester Ósk Traustadóttir

Félag íslenskra félagsvísindamanna

Helga Björg Kolbeinsdóttir

Fræðagarður