Um sjóðinn

Að bæta við sig þekkingu getur skapað ný tækifæri og eflt fólk í starfi. Starfsmenntunarsjóður BHM aðstoðar og styrkir félaga til að endurmennta sig og sækja sér fræðslu með fjölbreyttum hætti.

Starfsfólk þjónustuvers BHM veitir upplýsingar og aðstoð vegna umsókna í sjóði BHM. Þjónustuverið er staðsett á 1. hæð í Borgartúni 27, Reykjavík.

Þjónustan er veitt í gegnum netspjall, tölvupóst, í síma eða á staðnum. Þjónustuverið er opið mánudaga til fimmtudaga milli kl. 9:00 og 16:00 og föstudaga milli kl. 09:00 og 13:00.

Sími: 595 5100
Netfang: sjodir@bhm.is

Umsóknum og fylgigögnum er skilað rafrænt á Mínum síðum.

Stjórn Starfsmenntunarsjóðs

Einar Mar Þórðarson

Skipaður af fjármálaráðherra

 Halldóra Friðjónsdóttir

Skipuð af fjármálaráðherra

 Ester Ósk Traustadóttir

Félag íslenskra félagsvísindamanna

Helga Björg Kolbeinsdóttir

Fræðagarður

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt