Um Starfsmenntunarsjóð

Styrkir til sí- og endurmenntunar.

Starfsmenntunarsjóði BHM er ætlað að tryggja fjárhagslegan grundvöll sí- og endurmenntunar sjóðsfélaga í tengslum við störf þeirra og fagsvið. 

Starfsmenn

 Nafn  Starf  Netfang
Benóný Harðarson Sjóðsfulltrúi, úrvinnsla umsókna og styrkja
benony@bhm.is
Gissur Kolbeinsson
Fjármálastjóri BHM
gissur@bhm.is

Umsóknum ásamt fylgigögnum er skilað inn rafrænt á Mínum síðum. Afgreiðsla sjóðsins er til húsa í Borgartúni 6, 3ju hæð, í húsnæði BHM. 

Reglur sjóðsins

Stjórn sjóðsins 2014

 Nafn
 Stéttarfélag/fulltrúi
 Einar Mar Þórðarson
Skipaður af fjármálaráðherra
 Guðmundur H. Guðmundsson
Skipaður af fjármálaráðherra
 Friðþjófur Árnason
Félag íslenskra náttúrufræðinga
 Halla Sigurðardóttir
Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga