Styrktarsjóður BHM

Styrkir fyrir opinbera starfsmenn

Rétt í Styrktarsjóði eiga félagsmenn aðildarfélaga BHM sem greitt hefur verið fyrir styrktarsjóðsframlag í samtals 6 mánuði og þar af samfellda 3 mánuði áður en atburður sem leiðir til styrkumsóknar átti sér stað.


Hvað er styrkt?

Líkamsrækt, gleraugu, sjúkradagpeningar, tannviðgerðir, krabbameinsleit, sjúkranudd.

Skoða nánar

Mín notkun á styrkjum

Í þjónustugáttinni Mínar síður er hægt að skoða yfirlit yfir eigin notkun á styrkjum síðustu 4 ár.

Skoða nánar

Umsóknir og fylgigögn

Umsóknum og fylgigögnum er skilað rafrænt í þjónustugátt BHM, Mínum siðum.

Skoða nánar