
Starfsfólk þjónustuvers BHM veitir upplýsingar og aðstoð vegna umsókna í sjóði BHM. Þjónustuverið er staðsett á 1. hæð í Borgartúni 27, Reykjavík.
Þjónustan er veitt í gegnum netspjall, tölvupóst, í síma eða á staðnum.
Sími þjónustuvers er opinn mánudaga til fimmtudaga milli kl. 10:00 og 14:00, en föstudaga milli kl. 10:00 og 13:00.
Skrifstofa BHM er opin mánudaga til fimmtudaga milli kl. 9:00 og 16:00, en föstudaga milli kl. 9:00 og 13:00.
Sími: 595 5100
Netfang: sjodir@bhm.is
Umsóknum og fylgigögnum er skilað rafrænt á Mínum síðum.
Nýjar reglur Styrktarsjóðs
Þann 1. september taka gildi nýjar og bættar reglur sjóðsins.
Reglurnar hafa verið einfaldaðar, útvíkkaðar og eldri styrkflokkar endurvaktir með það að leiðarljósi að mæta væntingum og þörfum sjóðfélaga.
Reglur Styrktarsjóðs
Stjórn Styrktarsjóðs
formaður stjórnar
Anna Lilja Magnúsdóttir
Þroskaþjálfafélag Íslands
varaformaður
Runólfur Vigfússon
Félag íslenskra náttúrufræðinga
gjaldkeri
Baldur Freyr Ólafsson
Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga
meðstjórnandi
Katrín Björg Ríkarðsdóttir
Viska
meðstjórnandi
Steinunn Bergmann
Félagsráðgjafafélag Íslands