Skip to content

Skráning vinnutíma

Vinnuveitandi hefur ákvörðunarvald um tilhögun og útfærslu vinnutíma starfsfólks, þ.m.t. vaktavinnu, innan þeirra marka sem kveðið er á um í lögum og kjarasamningum. Í því efni reynir ekki aðeins á skilgreiningu daglegs og vikulegs vinnutíma, heldur einnig hvíldartímaákvæði, reglur um neysluhlé, frídaga o.fl.

Flestar ríkisstofnanir nota skráningarkerfið Vinnustund sem heldur utan um tíma- og fjarvistarskráningar starfsfólks í dagvinnu- og vaktavinnu.

Kerfið skráir einnig réttindaávinnslu vegna orlofs, frítöku vegna hvíldartímareglna o.fl.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt