Aðalfundur BHM fer með æðsta vald í málefnum bandalagsins. Þar eiga sæti fulltrúar aðildarfélaga BHM. Fundurinn er haldinn árlega að vorin, fyrir lok maímánaðar eins og fram kemur í lögum BHM.
Fundurinn hefst kl. 10:00 en skráning fulltrúa hefst kl. 9:30. Dagskráin er samkvæmt lögum um aðalfund BHM.
Nánari upplýsingar og fundargögn má nálgast á vef fundarins.