Skip to content

Aðalfundur BHM

Aðalfundur BHM fer með æðsta vald í málefnum bandalagsins. Hann er haldinn árlega á vorin, fyrir lok maímánaðar. Á aðalfundi eiga sæti fulltrúar aðildarfélaga BHM.