Páskalokun hjá BHM

Skrifstofa og þjónustuver BHM eru lokuð yfir páskana

Lokað er frá 6. - 10 apríl. Við opnum aftir á hefðbundum tíma þriðjudaginn 11. apríl.

  • Skírdagur: lokað
  • Föstudagurinn langi: lokað
  • Annar í páskum: lokað

Í hröðum heimi er mikilvægt að loka tölvunni og njóta þess að fara í frí. Þegar þú ert í orlofi er fátt betra en að að aftengjast, hvílast, njóta með fjölskyldunni, ferðast eða gera það sem hentar þér best til að hlaða batteríin.

Gleðilega páska!

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt