Chat with us, powered by LiveChat

Kaup og kjör

Á þessari síðu má finna upplýsingar um ýmis almenn og sameiginleg atriði er varða kjarasamninga aðildarfélaga BHM. Einnig upplýsingar um dagpeninga og akstursgreiðslur ríkisstarfsmanna og fjárhæðir orlofs- og desemberuppbóta.

Þá eru hér leiðbeiningar fyrir launagreiðendur um iðgjöld og mótframlög í sjóði BHM. Enn fremur er hér að finna ýmsar upplýsingar um kjaramál fyrir sjálfstætt starfandi félagsmenn.

Upplýsingar um kjarasamninga einstakra aðildarfélaga BHM, bæði miðlæga samninga og stofnanasamninga, er að finna á vefjum félaganna