Kjaramál
Helstu upplýsingar um kjarasamninga og upplýsingar um kjaraviðræður aðildarfélaga BHM auk leiðbeininga fyrir launagreiðendur og þau sem eru sjálfstætt starfandi.


Trúnaðarmenn eru mikilvægir
Trúnaðarmaður er mikilvægur fulltrúi stéttarfélags á vinnustað. BHM býður upp á sérstök trúnaðarmannanámskeið þar sem farið er yfir hlutverkið frá A-Ö.

Kostir og gallar þess að vera í sjálfstæðum rekstri
Það krefst aga og skipulagningar að vera sjálfstætt starfandi. Innan BHM starfa margir sjálfstætt.