Skipulagsbreytingar
Starfsfólk á rétt á upplýsingum og samráði í aðdraganda skipulagsbreytinga sem haft geta áhrif á stöðu þess og starfsöryggi.
Þegar breytingar eru gerðar í rekstri fyrirtækja eða opinberri þjónustu er nauðsynlegt að veittar séu upplýsingar og samráð haft um áhrif slíkra breytinga á réttindi og atvinnuörryggi starfsfólks. Samkvæmt reglum um upplýsingar og samráð skal yfirstjórn fyrirtækis eða stofnunar eiga frumkvæði að samtali við fulltrúa starfsfólks þar sem skipulagsbreytingar eru kynntar og leitað álits á þeim áður en þær koma til framkvæmda.
Um þetta efni eru ákvæði í eftirtallinni löggjöf:
Í þessum kafla er einnig fjallað um ákvæði laga um ábyrgð á launum vegna gjaldþrots vinnuveitanda.