Þjónustuver BHM

Upplýsingar og aðstoð vegna umsókna um styrki og orlofskosti

Þjónustuver BHM veitir félagsmönnum aðildarfélaga upplýsingar og aðstoð vegna umsókna um styrki úr sjóðum bandalagsins, umsókna um orlofskosti o.fl. Það er staðsett í Borgartúni 6 í Reykjavík (3. hæð) og opið alla virka daga milli kl. 9:00 og 16:00.

Þjónustan er veitt gegnum netspjall, tölvupóst, í síma eða á staðnum. 

Netspjall

 

Netfang: sjodir@bhm.is 

Sími: 595 5100

Sótt er um alla styrki gegnum Mínar síður BHM. Sótt er um orlofskosti og tengd fríðindi á Orlofsvefnum

Sjóðir BHM

Félagsmenn aðildarfélaga BHM eiga aðild að eftirtöldum sjóðum en sjóðsaðild getur verið misjöfn eftir starfsvettvangi: