Chat with us, powered by LiveChat

Velkomin í BHM

Stendur þú á tímamótum eða varstu að útskrifast?

Það skiptir miklu máli að vera í góðu stéttar- eða fagfélagi sem gætir þinna hagsmuna.

Í BHM eru 28 aðildarfélög og félagsfólk sem vinnur fjölbreytt störf á öllum sviðum samfélagsins. Í krafti fjöldans og fjölbreytninnar stendur BHM vörð um mikilvægi hugvits, sérfræðikunnáttu og menntunar.

Félagar í BHM geta einnig sótt í ýmsa sjóði, svo sem sjúkrasjóð, styrktarsjóð, starfsmenntunarsjóð og orlofssjóð sem leigir út sumarbústaði á góðum kjörum.

Vertu með og komdu í félag innan BHM!


Finndu þitt félag Kynntu þér sjóði og styrki