Skipulag BHM
Hlutverk BHM er fyrst og fremst að standa vörð um menntun, hugvit og sérfræðiþekkingu félagsfólks í aðildarfélögunum. Þá mótar bandalagið sameiginlega stefnu í hagsmunamálum félaganna og semur um réttindi þeirra.
Stefna BHM var samþykkt á stefnumótunarþingi BHM og aðalfundi 2022.