Framkvæmdastjórn

Hlutverk framkvæmdastjórnar er að fylgja eftir lögum, samþykktum og stefnu BHM og vera í fyrirsvari fyrir bandalagið út á við.

Framkvæmdastjórn tekur ákvarðanir um öll mál er varða daglega starfsemi bandalagsins í samræmi við lög þess og stefnu. Hún gerir formannaráði grein fyrir störfum sínum og ber undir það mikilvæg stefnumótandi mál. Framkvæmdastjórn kemur saman mánaðarlega.

Framkvæmdastjórn BHM 2023-2024

Formaður

Kolbrún Halldórsdóttir

Formaður BHM

Varaformaður

Gunnlaugur Már Briem

Félag sjúkraþjálfara

Steinar Örn Steinarsson

Stéttarfélag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins

Þorkell Heiðarsson

Félag íslenskra náttúrufræðinga

Unnur Berglind Friðriksdóttir

Ljósmæðrafélag Íslands

Íris Davíðsdóttir

Félag háskólakennara

Sigrún Einarsdóttir

Fræðagarður

Varamaður

Þóra Leósdóttir

Iðjuþjálfafélag Íslands

Varamaður

Hjördís Sigursteinsdóttir

Félag háskólakennara á Akureyri

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt