Nefndir og ráð

Innan BHM starfa ýmsar nefndir og ráð sem halda utan um greiningar og umræðu. Fastanefndir BHM eru þrjár; Kjaranefnd, Jafnréttisnefnd og Lífeyris- og lánanefnd og er þeim ætlað að fylgja eftir stefnumótun aðalfundar.

Kjaranefnd

Jafnréttisnefnd

Lífeyris- og lánanefnd

Framboðsnefnd

Kjörstjórn

Formannaráð

Í BHM starfar formannaráð sem fer með æðsta vald í málefnum bandalagsins milli aðalfunda og kemur saman fjórum sinnum á ári. Formenn og varaformenn aðildarfélaga BHM eiga sæti í formannaráði.

Borgartúni 27, 105 Reykjavík
Kt. 630387-2569

595 5100
Opnunartími BHM

Opnunartími þjónustuvers:
mán. til fim. 9:00 - 15:00,
fös. 9:00 - 13:00

Opnunartími skrifstofu:
mán. til fim. 9:00 - 16:00,
fös. 9:00 - 13:00

Hagnýtt