Nefndir og ráð
Innan BHM starfa ýmsar nefndir og ráð. Nefndirnar halda utan um greiningar og umræðu um mikilvæg málefni. Til dæmis starfa innan bandalagsins fastanefndir sem er ætlað að fylgja eftir stefnumótun aðalfundar. Þá á BHM einnig fulltrúa í nefndum, stjórnum og ráðum utan bandalagsins.