Skip to content

Nefndir og ráð

Innan BHM starfa ýmsar nefndir og ráð. Nefndirnar halda utan um greiningar og umræðu um mikilvæg málefni. Til dæmis starfa innan bandalagsins fastanefndir sem er ætlað að fylgja eftir stefnumótun aðalfundar. Þá á BHM einnig fulltrúa í nefndum, stjórnum og ráðum utan bandalagsins.

Kjaranefnd

formaður

Kolbrún Halldórsdóttir

Félag leikstjóra á Íslandi

Alda Margrét Hauksdóttir

Félag lífeindafræðinga

Anna María Frímannsdóttir

Sálfræðingafélag Íslands

Georg Brynjarsson

Félag íslenskra félagsvísindamanna

Harpa Björgvinsdóttir

Iðjuþjálfafélag Íslands

Verkefnastjóri nefndarinnar

Vilhjálmur Hilmarsson

Hagfræðingur

Varamaður

Berglind Ósk Alfreðsdóttir

Félag íslenskra náttúrufræðinga

Varamaður

Helga Björg Kolbeinsdóttir

Fræðagarður

Jafnréttisnefnd

Formaður

Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir

Fræðagarður

Arna Matthildur Eggertsdóttir

Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga

Arna Pálsdóttir

Stéttarfélag lögfræðinga

Baldvin M. Zarioh

Félag háskólakennara

Þorkell Heiðarsson

Félag íslenskra náttúrufræðinga

Verkefnastjóri nefndarinnar

Elísa Jóhannsdóttir

Fræðslu- og jafnréttisfulltrúi

Varamaður

Alda Margrét Hauksdóttir

Félag lífeindafræðinga

Varamaður

Þóra Leósdóttir

Iðjuþjálfafélag Íslands

Framboðsnefnd

Kjörnefnd

Formannaráð

Í BHM starfar formannaráð sem fer með æðsta vald í málefnum bandalagsins milli aðalfunda og kemur saman fjórum sinnum á ári. Formenn og varaformenn aðildarfélaga BHM eiga sæti í formannaráði.