Skip to content

Framkvæmdastjórn BHM

Hlutverk framkvæmdastjórnar er að fylgja eftir lögum, samþykktum og stefnu BHM og vera í fyrirsvari fyrir bandalagið út á við.

Framkvæmdastjórn tekur ákvarðanir um öll mál er varða daglega starfsemi bandalagsins í samræmi við lög þess og stefnu. Hún gerir formannaráði grein fyrir störfum sínum og ber undir það mikilvæg stefnumótandi mál. Framkvæmdastjórn kemur saman tvisvar í mánuði.

Framkvæmdastjórn BHM 2022-2023

Formaður

Friðrik Jónsson

Formaður BHM

Varaformaður

Kolbrún Halldórsdóttir

Félag leikstjóra á Íslandi

Steinar Örn Steinarsson

Stéttarfélag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins

Þorkell Heiðarsson

Félag íslenskra náttúrufræðinga

Unnur Berglind Friðriksdóttir

Ljósmæðrafélag Íslands

Íris Davíðsdóttir

Félag háskólakennara

Andrés Erlingsson

Fræðagarður

Varamaður

Þóra Leósdóttir

Iðjuþjálfafélag Íslands