Skip to content

Umsagnir til Alþingis

BHM tekur virkan þátt í samfélagsumræðu og lætur sig stjórnsýsluna varða. Á hverju ári sendir bandalagið inn umsagnir til Alþingis um fjölda lagafrumvarpa og þingsályktunartillaga sem þar eru lögð fram. Frumvörpin varða oftast beint eða óbeint hagsmuni háskólamenntaðra sérfræðinga.

Á vef Alþingis má finna samantekt með umsögnum BHM um lagafrumvörp og önnur þingmál röðuðum eftir löggjafarþingum.