Aðalfundur BHM

Æðsta vald í málefnum bandalagsins

Aðalfundur BHM er haldinn á vorin, fyrir lok maímánaðar. Á aðalfundi eiga sæti fulltrúar aðildarfélaga BHM. 

Aðalfundur BHM fer með æðsta vald í málefnum bandalagsins.

 

Aðalfundur BHM 2016

19. maí í Rúgbrauðsgerðinni


Opið málþing: Lífið eftir háskólanám – staða ungs háskólafólks á vinnumarkaði

10:00 Formaður BHM, Þórunn Sveinbjarnardóttir, setur málþingið

10:10 Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR, flytur erindi

10:35 Ásgeir Jónsson, dósent við HÍ, flytur erindi

11:00 Fulltrúar ungra háskólamanna lýsa væntingum sínum um framtíðina

11:30 Pallborðsumræður

11:55 Samantekt fundarstjóra og dagskrárlok

Fundarstjóri er Hrund Gunnsteinsdóttir, frumkvöðull og stjórnarformaður Tækniþróunarsjóðs

Aðalfundardagskrá eftir hádegi

12:00 Hádegisverður, skráning og afhending gagna

13:00  Kosning fundarstjóra og ritara

13:05  Setning – ávarp formanns BHM, Þórunnar Sveinbjarnardóttur

13:20  Skýrsla stjórnar 2015–2016 og ársreikningur BHM 2015

13:40  Stefnuskrá og starfsáætlun til næsta aðalfundar

14:00  Stefnumótunarþing, um vinnu við stefnumótun BHM

14:20  Kaffihlé

14:40  Fjárhagsáætlun 2016 og ákvörðun aðildargjalds

15:00  Lagabreytingar (engar tillögur liggja fyrir frá stjórn)

15:05  Kjör í trúnaðarstöður

15:20  Önnur mál

15:40  Fundi slitið og léttar veitingar í húsnæði BHM, 3.hæð


Ársskýrslur og reikningar sjóða BHM:

Orlofssjóður BHM.  Skýrsla stjórnar.  Ársreikningur.

Sjúkrasjóður BHM.  Skýrsla stjórnarÁrsreikningur.

Starfsmenntunarsjóður BHM.  Ársreikningur.

Styrktarsjóður BHM.  Skýrsla stjórnar. Ársreikningur. 

Starfsþróunarsetur háskólamanna. Ársreikningur.