Nefndir og ráð

Fastanefndir BHM og aðrar nefndir

Fastanefndir BHM

Innan BHM starfa þrjár fastanefndir sem er ætlað að fylgja eftir stefnumótun aðalfundar:

 Nefnd  Fulltrúar
 Kjara- og réttindanefnd Gyða Hrönn Einarsdóttir, Félag lífeindafræðinga, formaður
  Halldór K. Valdimarsson, Þjónustuskrifstofa FFSS
  Laufey E. Gissurardóttir, Þroskaþjálfafélag Íslands
  Helga Birna Ingimundardóttir, Félag háskólakennara
  Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
  Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
  Georg Brynjarsson, verkefnastjóri og hagfræðingur BHM
   Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir
   
Þjónustu- og aðbúnaðarnefnd             Alda Hrönn Jóhannsdóttir, Stéttarfélag lögfræðinga
  Hafdís E. Jónsdóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga
  Þórdís Hadda Yngvadóttir, Fræðagarði
  Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
  Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
   
 Jafnréttisnefnd Alda Hrönn Jóhannsdóttir, Stéttarfélag lögfræðinga

Berglind Rós Magnúsdóttir, Félag háskólakennara

Óskar Sigurðsson, Fræðagarði

  Íris Dögg Björnsdóttir, Félag íslenskra félagsvísindamanna
   Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir


Aðrar nefndir BHM

Félagskjörnir skoðunarmenn reikninga Helga Kolbeinsdóttir, Fræðagarði
 

Reynir Örn Jóhannsson, Félag háskólakennara

Stjórnir sjóða sem reknir eru af BHM

Sjóður   Stjórn
Orlofssjóður BHM Eyþóra Geirsdóttir, Stéttarfélag lögfræðinga
  Baldvin Zarioh, Félag háskólakennara
  Björn Bjarnason, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga
  Gerður Pálsdóttir, Þroskaþjálfafélag Íslands
  Hanna Dóra Másdóttir, Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins
  Lilja Grétarsdóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga
  Helga Björg Kolbeinssdóttir, Fræðagarður
   
Starfsmenntunarsjóður BHM Einar Mar Þórðarson, skipaður af fjármálaráðherra
  Halla Sigrún Sigurðardóttir, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga
  Pétur Jónasson, skipaður af fjármálaráðherra
  Ester Ósk Traustadóttir, Félag íslenskra félagsvísindamanna
   
 Styrktarsjóður BHM Ragna Steinarsdóttir, Félag háskólakennara
  Páll Halldórsson, Félag íslenskra náttúrufræðinga
  Anna Lilja Magnúsdóttir, Þroskaþjálfafélag Íslands
  Sveinn Tjörvi Viðarsson, Stéttarfélag lögfræðinga
  Sigrún Guðnadóttir, Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga
   
Sjúkrasjóður BHM Maríanna H. Helgadóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga
  Andri Valur Ívarsson, Stéttarfélag lögfræðinga
  Hrund Þrándardóttir, Sálfræðingafélag Íslands
  Guðbjörg Þorvarðardóttir, Dýralæknafélag Íslands
  Hjálmar Kjartansson, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga
   
Starfsþróunarsetur háskólamanna Ína Björg Hjálmarsdóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga
  Bragi Skúlason, Fræðagarður
  Elfa Björt Hreinsdóttir, Sálfræðingafélag Íslands
  Gunnar Björnsson, frá fjármála- og efnahagsráðuneyti
  Guðmundur H. Guðmundsson, frá fjármála- og efnahagsráðuneyti


Fulltrúar BHM í varanlegum samstarfsnefndum og fastanefndum


 Nefnd  Fulltrúi BHM
Hagrannsóknarstofnun samtaka launafólks í almannaþjónustu (HASLA) Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
Samráðsnefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og BHM Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
  Georg Brynjarsson, hagfræðingur BHM
  Laufey E. Gissurardóttir, Þroskaþjálfafélag Íslands
Ferðakostnaðarnefnd Helga Birna Ingimundardóttir, Félag háskólakennara
Kjararannsóknarnefnd opinberra starfsmanna Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
Samráðsnefnd BHM, BSRB og Reykjavíkurborgar um réttindi og skyldur borgarstarfsmanna Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
Samráðsnefnd BHM, BSRB, KÍ, launanefndar sveitarfélaga, ríkis og Reykjavíkurborgar um launuð forföll vegna veikinda og slysa Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
Samráðsnefnd um vinnutíma Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
Samstarfsnefnd BHM og fjármálaráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
  Páll Halldórsson, FÍN
  Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
Samstarfsnefnd BHM og Reykjavíkurborgar Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
  Páll Halldórsson, FÍN
  Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
Samstarfsnefnd stjórnar LSR um túlkun á eftirmannsreglu o.fl. vafamálum Birgir Guðjónsson, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga
Samráðsnefnd ríkisins, aðila vinnumarkaðarins og sveitarfélaga Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM


Fulltúar BHM í öðrum nefndum og stjórnum utan BHM

 Stjórn
 Fulltrúi BHM
Nefnd um endurskoðun 12. kafla kjarasamnings um veikindarétt Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
Nefnd um jöfnun launa milli vinnnumarkaða Guðfinnur Þór Newman, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga
Starfshópur um lífeyrisaldur tiltekinna stétta Gyða Hrönn Einarsdóttir, varaformaður BHM
Valnefnd vegna hvatningarverðlauna Reykjavíkurborgar Þórhildur Lilja Ólafsdóttir
Bakhjarlanefnd verkefnis um ,,þriðja æviskeiðið" (Catch the BALL) Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir, fræðslu- og jafnréttisfulltrúi
Samstarfsráð um fagháskólanám Michael Dal, Félag háskólakennara
  Steinunn Bergmann, Félagsráðgjafafélag Íslands
Stjórn Vinnueftirlitsins Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
Stjórn Vinnumálastofnunar Erna Guðmundsdóttir,
framkvæmdastjóri BHM
Stjórn Atvinnuleysistryggingarsjóðs
Maríanna H. Helgadóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins
Unnur Pétursdóttir, formaður Félags sjúkraþjálfa
Stjórn Brúar lífeyrissjóðs
Salóme A. Þórisdóttir, Þroskaþjálfafélagi Íslands
Stjórn VIRK starfsendurhæfingarsjóðs Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
Dómari í félagsdómi
Kristín Benediktsdóttir
Jafnréttisráð Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
Samráðsnefnd félagsmálaráðuneytis og samtaka aðila vinnumarkaðarins um framkvæmd reglna á sviði félagsmála sem gilda á Evrópska efnahagssvæðinu
Andri Valur Ívarsson, lögmaður BHM
Stjórn Málræktarsjóðs
Sigurður Jóhannesson, Félag háskólakennara
Nefnd vegna 27. greinar starfsmannalaga
Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
Nefnd launþegasamtaka vegna alþjóðlegs baráttudags launafólks, 1. maí
Óli Jón Jónsson, kynningarfulltrúi BHM
Nefnd vegna alþjóðlegs baráttudags kvenna, 8. mars
Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir, fræðslu- og jafnréttisfulltrúi BHM
Höfundarréttarráð
Sveinn Ólafsson, Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga
Samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM


Sérskipaðar nefndir

Stjórn BHM er heimilt að skipa tímabundið nefndir um einstök málefni eða málaflokka.  Stjórn gefur út skipunarbréf til fulltrúa í slíkum nefndum þar sem meðal annars koma fram starfsskyldur, skipunartími og umboð til nefndarstarfa.