Nefndir og ráð
Fastanefndir BHM og aðrar nefndir
Fastanefndir BHM
Innan BHM starfa fimm fastanefndir sem er ætlað að fylgja eftir stefnumótun aðalfundar:
Nefnd | Fulltrúar |
---|---|
Kjara- og réttindanefnd | Anna María Frímannsdóttir, Sálfræðingafélag Íslands, formaður |
Helga Birna Ingimundardóttir, Félag háskólakennara | |
Hjalti Einarsson, Þjónustuskrifstofa FFSS | |
Laufey E. Gissurardóttir, Þroskaþjálfafélag Íslands | |
Kjartan Hreinsson, Dýralæknafélag Íslands | |
Georg Brynjarsson, verkefnastjóri og hagfræðingur BHM | |
Varamenn: | |
Helga Björg Kolbeinsdóttir, Fræðagarður | |
Guðmundur Ingi Guðmundsson, FH | |
Þjónustu- og aðbúnaðarnefnd | Hafdís E. Jónsdóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga |
Laufey E. Gissurardóttir, Þroskaþjálfafélag Íslands | |
Þórdís Hadda Yngvadóttir, Fræðagarður | |
Varamenn: | |
Hrafnhildur Halldórsdóttir, Fræðagarður | |
Jafnréttisnefnd | Gyða Hrönn Einarsdóttir, Félag lífeindafræðinga |
Heiða Björk Jósefsdóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga | |
Íris Dögg Björnsdóttir, Félag íslenskra félagsvísindamanna, formaður | |
Páll Haukur Björnsson, Samband íslenskra myndlistarmanna | |
Óskar M. Sigurðsson, Fræðagarður | |
Varamenn: | |
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, Fræðagarður | |
Íris Davíðsdóttir, Félag háskólakennara | |
Kjörstjórn | Andri Valur Ívarsson, lögmaður BHM, formaður |
Runólfur Vigfússon, Félag íslenskra náttúrufræðinga | |
Halldór K. Valdimarsson, Fræðagarður | |
Varamaður: | |
Íris Kristinsdóttir, Stéttarfélag lögfræðinga | |
Lagabreytinganefnd | Andri Valur Ívarsson, lögmaður BHM, formaður |
(aðrir nefndarmenn verða kjörnir á aðalfundi 2020) |
Aðrar nefndir BHM
Félagskjörnir skoðunarmenn reikninga | Helga Kolbeinsdóttir, Fræðagarði |
---|---|
Reynir Örn Jóhannsson, Félag háskólakennara | |
Varamaður: | |
Gunnar Gunnarsson, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga | |
Framboðsnefnd | Svava S. Steinarsdóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga |
Marín Guðrún Hrafnsdóttir, Fræðagarður | |
Ársæll Baldursson, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga | |
Steinunn Bergmann, FÍ | |
Þóra Leósdóttir, IÞÍ | |
Varamenn: | |
Sigurður Trausti Traustason, FRG | |
Ásta Valdimarsdóttir, SL |
Stjórnir sjóða sem reknir eru af BHM
Sjóður | Stjórn | |
---|---|---|
Orlofssjóður BHM | Lilja Grétarsdóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga, formaður | |
Baldvin Zarioh, Félag háskólakennara | ||
Björn Bjarnason, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga | ||
Gerður Pálsdóttir, Þroskaþjálfafélag Íslands | ||
Ása Sigríður Þórisdóttir, Félag íslenskra félagsvísindamanna | ||
Helga Björg Kolbeinssdóttir, Fræðagarður | ||
Sæunn Pétursdóttir, Iðjuþjálfafélag Íslands | ||
Starfsmenntunarsjóður BHM | Einar Mar Þórðarson, skipaður af fjármálaráðherra | |
Péter Szklenár, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga | ||
Pétur Jónasson, skipaður af fjármálaráðherra | ||
Ester Ósk Traustadóttir, Félag íslenskra félagsvísindamanna | ||
Styrktarsjóður BHM | Ragna Steinarsdóttir, Félag háskólakennara, formaður | |
Runólfur Vigfússon, Félag íslenskra náttúrufræðinga | ||
Anna Lilja Magnúsdóttir, Þroskaþjálfafélag Íslands | ||
Sveinn Tjörvi Viðarsson, Stéttarfélag lögfræðinga | ||
Sigrún Guðnadóttir, Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga | ||
Sjúkrasjóður BHM | Maríanna H. Helgadóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga, formaður | |
Hanna Dóra Másdóttir, Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins | ||
Hjalti Einarsson, Fræðagarður | ||
Sigríður Karen J. Bárudóttir, Sálfræðingafélag Íslands | ||
Hjálmar Kjartansson, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga | ||
Starfsþróunarsetur háskólamanna | Ína Björg Hjálmarsdóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga, formaður | |
Bragi Skúlason, Fræðagarður | ||
Elfa Björt Hreinsdóttir, Sálfræðingafélag Íslands | ||
Gunnar Björnsson, fjármála- og efnahagsráðuneyti | ||
Sverrir Jónsson, fjármála- og efnahagsráðuneyti | ||
Elín Valgerður Margrétardóttir, fjármála- og efnahagsráðuneyti |
Fulltrúar BHM í varanlegum samstarfsnefndum og fastanefndum
Nefnd | Fulltrúi BHM |
---|---|
Hagrannsóknarstofnun samtaka launafólks í almannaþjónustu (HASLA) | Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM |
Samráðsnefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og BHM | Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM |
Georg Brynjarsson, hagfræðingur BHM | |
Laufey E. Gissurardóttir, Þroskaþjálfafélag Íslands | |
Ferðakostnaðarnefnd | Helga Birna Ingimundardóttir, Félag háskólakennara |
Kjararannsóknarnefnd opinberra starfsmanna | Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM |
Samráðsnefnd BHM, BSRB og Reykjavíkurborgar um réttindi og skyldur borgarstarfsmanna | Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM |
Samráðsnefnd BHM, BSRB, KÍ, launanefndar sveitarfélaga, ríkis og Reykjavíkurborgar um launuð forföll vegna veikinda og slysa | Andri Valur Ívarsson, lögmaður BHM |
Samstarfsnefnd stjórnar LSR um túlkun á eftirmannsreglu o.fl. vafamálum | Birgir Guðjónsson, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga |
Samráðsnefnd ríkisins, aðila vinnumarkaðarins og sveitarfélaga | Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM |
Kjaratölfræðinefnd | Georg Brynjarsson, hagfræðingur BHM |
Nefnd um aðferðafræði við útreikning vísitölu neysluverðs | Georg Brynjarsson, hagfræðingur BHM |
Fulltúar BHM í öðrum nefndum og stjórnum utan BHM
Stjórn | Fulltrúi BHM |
---|---|
Nefnd um endurskoðun 12. kafla kjarasamnings um veikindarétt | Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM |
Nefnd um jöfnun launa milli vinnnumarkaða | Guðfinnur Þór Newman, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga |
Starfshópur um lífeyrisaldur tiltekinna stétta | Gyða Hrönn Einarsdóttir, varaformaður BHM |
Valnefnd vegna hvatningarverðlauna Reykjavíkurborgar | Þórhildur Lilja Ólafsdóttir |
Bakhjarlanefnd verkefnis um ,,þriðja æviskeiðið" (Catch the BALL) | Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM |
Samstarfsráð um fagháskólanám | Michael Dal, Félag háskólakennara |
Samráðshópur um mótun fjölskyldustefnu | Steinunn Bergmann, Félagsráðgjafafélag Íslands |
Stjórn Vinnueftirlitsins | Georg Brynjarsson, framkvæmdastjóri BHM |
Stjórn Vinnumálastofnunar | Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM |
Stjórn Atvinnuleysistryggingarsjóðs | Maríanna H. Helgadóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga |
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins | Unnur Pétursdóttir, formaður Félags sjúkraþjálfa |
Stjórn Brúar lífeyrissjóðs | Þorkell Heiðarsson, Félag íslenskra náttúrufræðinga |
Stjórn VIRK starfsendurhæfingarsjóðs | Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM |
Dómari í félagsdómi | Kristín Benediktsdóttir |
Jafnréttisráð | Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM |
Samráðsnefnd félagsmálaráðuneytis og samtaka aðila vinnumarkaðarins um framkvæmd reglna á sviði félagsmála sem gilda á Evrópska efnahagssvæðinu | Andri Valur Ívarsson, lögmaður BHM |
Stjórn Málræktarsjóðs | Sigurður Konráðsson, Félag háskólakennara |
Nefnd vegna 26. greinar starfsmannalaga | Andri Valur Ívarsson, lögmaður BHM |
Nefnd launþegasamtaka vegna alþjóðlegs baráttudags launafólks, 1. maí | Óli Jón Jónsson, kynningarfulltrúi BHM |
Nefnd vegna alþjóðlegs baráttudags kvenna, 8. mars | Karen Ósk Pétursdóttir, sérfræðingur BHM í kjara- og réttindamálum |
Höfundarréttarráð | Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Stéttarfélag lögfræðinga |
Sérskipaðar nefndir
Stjórn BHM er heimilt að skipa tímabundið nefndir um einstök málefni eða málaflokka. Stjórn gefur út skipunarbréf til fulltrúa í slíkum nefndum þar sem meðal annars koma fram starfsskyldur, skipunartími og umboð til nefndarstarfa.