Nefndir og ráð

Fastanefndir BHM og aðrar nefndir

Fastanefndir BHM

Innan BHM starfa þrjár fastanefndir sem er ætlað að fylgja eftir stefnumótun aðalfundar:

 Nefnd  Nefndarfulltrúi
Fag- og kynningarmálanefnd            Steinunn Bergmann, Félagsráðgjafafélag Íslands
  Ragnheiður Ragnarsdóttir, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga
  Loise le Roux, Félag íslenskra náttúrufræðinga
  Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
  Óli Jón Jónsson, kynningar- og fræðslufulltrúi BHM
   
 Kjara- og réttindanefnd Gyða Hrönn Einarsdóttir, Félag lífeindafræðinga
  Halldór K. Valdimarsson, Þjónustuskrifstofa FFSS
  Þóra Sigfríður Einarsdóttir, Sálfræðingafélag Íslands
  Laufey E. Gissurardóttir, Þroskaþjálfafélag Íslands
  Helga Birna Ingimundardóttir, Félag háskólakennara
  Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
  Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
  Georg Brynjarsson, verkefnastjóri og hagfræðingur BHM
   
Þjónustu- og aðbúnaðarnefnd             Alda Hrönn Jóhannsdóttir, Stéttarfélag lögfræðinga 
  María Rúnarsdóttir, Félagsráðgjafafélag Íslands
  Maríanna H. Helgadóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga
  Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
  Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM


Aðrar fastanefndir BHM

 Nefnd  Nefndarfulltrúi
Jafnréttisnefnd Berglind Rós Magnúsdóttir, Félag háskólakennara
  Hjálmar Gunnar Sigmarsson, Félag íslenskra félagsvísindamanna
  Óskar Sigurðsson, Fræðagarði
  Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir, Fræðagarði
  Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
   
Félagskjörnir skoðunarmenn reikninga Helga Kolbeinsdóttir, Fræðagarði
  Gunnar Gunnarsson, Kjarafélag viðskiptafræðing og hagfræðinga

Vinnudeilusjóður

Stjórn BHM kýs þriggja manna stjórn sjóðsins sem verður nýttur taki BHM ákvörðun um sameiginlegar aðgerðir í kjaradeilu svo sem verkföll.  Stjórn Vinnudeilusjóðs BHM starfar samkvæmt sérstakri skipulagsskrá sem samþykkt er á aðalfundi BHM.

Stjórnir sjóða sem reknir eru af BHM

Sjóður   Stjórn
Orlofssjóður BHM Eyþóra Geirsdóttir, Stéttarfélag lögfræðinga
  Baldvin Zarioh, Félag háskólakennara
  Bjarni Bentsson, Kjarafélag Tæknifræðingafélags Íslands
  Gunnar Gunnarsson, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga
  Hanna Dóra Másdóttir, Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins
  Lilja Grétarsdóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga
  Helga Björg Kolbeinssdóttir, Fræðagarður
   
Starfsmenntasjóður BHM Guðmundur H. Guðmundsson, skipaður af fjármálaráðherra
  Einar Mar Þórðarson, skipaður af fjármálaráðherra
  Halla Sigrún Sigurðardóttir, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga
  Friðþjófur Árnason, Félag íslenskra náttúrufræðinga
   
 Styrktarsjóður BHM Ragna Steinarsdóttir, Félag háskólakennara
  Páll Halldórsson, Félag íslenskra náttúrufræðinga
  Anna Lilja Magnúsdóttir, Þroskaþjálfafélag Íslands
  Inga María Vilhjálmsdóttir, Félagsráðgjafafélag Íslands
  Sigrún Guðnadóttir, Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga
   
Sjúkrasjóður BHM Maríanna Helgadóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga
  Andri Valur Ívarsson, Stéttarfélag lögfræðinga
  Hrund Þrándardóttir, Sálfræðingafélag Íslands
  Guðbjörg Þorvarðardóttir, Dýralæknafélag Íslands
  Hjálmar Kjartansson, Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga
   
Starfsþróunarsetur háskólamanna Ína Björg Hjálmarsdóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga
  Bragi Skúlason, Fræðagarður
  Elfa Björt Hreinsdóttir, Sálfræðingafélag Íslands
  Gunnar Björnsson, frá fjármála- og efnahagsráðuneyti
  Guðmundur H. Guðmundsson, frá fjármála- og efnahagsráðuneyti


Varanlegar samstarfsnefndir og aðrar fastanefndir

Fulltrúar BHM í samstarfsnefndum og öðrum fastanefndum sem BHM skipar í ásamt öðrum

 Nefnd  Fulltrúi BHM
Hagrannsóknarstofnun samtaka launafólks í almannaþjónustu (HASLA) Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
Samráðsnefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og BHM lögmaður BHM
  Georg Brynjarsson, hagfræðingur BHM
  Laufey E. Gissurardóttir, Þroskaþjálfafélag Íslands
Ferðakostnaðarnefnd Helga Birna Ingimundardóttir, Félag háskólakennara
Kjararannsóknarnefnd opinberra starfsmanna Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
Samráðsnefnd BHM, BSRB og Reykjavíkurborgar um réttindi og skyldur borgarstarfsmanna Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
Samráðsnefnd BHM, BSRB, KÍ, launanefndar sveitarfélaga, ríkis og Reykjavíkurborgar um launuð forföll vegna veikinda og slysa Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
Samráðsnefnd um vinnutíma Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
Samstarfsnefnd BHM og fjármálaráðherra Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
  Páll Halldórsson, FÍN
  Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
Samstarfsnefnd BHM og Reykjavíkurborgar Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
  Páll Halldórsson, FÍN
  Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
Samstarfsnefnd stjórnar LSR um túlkun á eftirmannsreglu o.fl. vafamálum Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
Samráðsnefnd ríkisins, aðila vinnumarkaðarins og sveitarfélaga Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM


Fulltúar BHM í öðrum stjórnum og stofnunum utan BHM

 Stjórn
 Fulltrúi BHM
Atvinnuleysistryggingarsjóður
Erna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri BHM
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
Unnur Pétursdóttir, formaður Félags sjúkraþjálfa
Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga
Salóme A. Þórisdóttir, Þroskaþjálfafélagi Íslands
 VIRK Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
Dómari í félagsdómi
Elín Blöndal
Jafnréttisráð Alda Hrönn Jóhannsdóttir, Stéttarfélag lögfræðinga
Samráðsnefnd félagsmálaráðuneytis og samtaka aðila vinnumarkaðarins um framkvæmd reglna á sviði félagsmála sem gilda á Evrópska efnahagssvæðinu
Georg Brynjarsson, hagfræðingur BHM
Málræktarsjóður
Sigurður Jóhannesson, Félag háskólakennara
Nefnd vegna 26. greinar starfsmannalaga
lögmaður BHM
1. maí nefnd
Óli Jón Jónsson, kynningar- og fræðslufulltrúi BHM
8. mars nefnd
Óli Jón Jónsson, kynningar- og fræðslufulltrúi BHM
Höfundaréttarráð
Emma Eyþórsdóttir, Félag íslenskra náttúrufræðinga
Nefnd um málefni lífeyrissjóða sbr. 9. tölulið stöðugleikasáttmálans
Páll Halldórsson, Félag íslenskra náttúrufræðinga
Starfshópur um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
  Páll Halldórsson, Félag íslenskra náttúrufræðinga
Samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM


Sérskipaðar nefndir

Stjórn BHM er heimilt að skipa tímabundið nefndir um einstök málefni eða málaflokka.  Stjórn gefur út skipunarbréf til fulltrúa í slíkum nefndum þar sem meðal annars koma fram starfsskyldur, skipunartími og umboð til nefndarstarfa.