Stefna BHM

Heildarsamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði

Grundvallarmarkmið bandalagsins er að efla fagstéttarfélög háskólamanna, standa vörð um samningsrétt þeirra og auka veg æðri menntunar á Íslandi.  Starfsemi bandalagsins byggir þannig á tveimur meginþáttum: að menntun háskólamanna sé virt sem forsenda þróunar og framfara í íslensku atvinnulífi og að hún sé metin að verðleikum til launa.

Kynntu þér nánar stefnu BHM í:

Sækja stefnu BHM sem pdf.