Stjórn BHM
Hlutverk stjórnar er að fylgja eftir lögum, samþykktum og stefnu BHM og vera í fyrirsvari fyrir bandalagið út á við.
Stjórn tekur ákvarðanir um öll mál er varða daglega starfsemi bandalagsins í samræmi við lög þess og stefnuskrá. Hún gerir formannaráði grein fyrir störfum sínum og ber undir það mikilvæg stefnumótandi mál. Stjórn kemur saman hálfsmánaðarlega.
Stjórn ræður framkvæmdastjóra sem annast daglegan rekstur BHM. Framkvæmdastjóri er Erna Guðmundsdóttir.
Stjórn BHM |
---|
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður, Fræðagarður |
Jóhann Gunnar Þórarinsson, varaformaður, Stéttarfélag lögfræðinga |
Kjartan Hreinsson, Dýralæknafélag Íslands |
Þorkell Heiðarsson, Félag íslenskra náttúrufræðinga |
Laufey Elísabet Gissurardóttir, Þroskaþjálfafélag Íslands |
Kristín Einarsdóttir, Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins |
Íris Davíðsdóttir, Félag háskólakennara |
Varamenn: |
Andrés Erlingsson, Fræðagarður |
Anna Guðrún Halldórsdóttir, Félagsráðgjafafélag Íslands |