Réttindi og skyldur

Samkvæmt kjarasamningum, lögum og samningum

Félagsmönnum aðildarfélaga BHM er bent á að hafa samband við sitt stéttarfélag þurfi þeir á frekari aðstoð að halda vegna túlkunar á ákvæðum um réttindi og skyldur.     


Stéttarfélagsaðild?

Hægt er að viðhalda réttindum í sjóðum BHM með þvi að greiða til félags af atvinnuleysisbótum og fæðingarorlofsgreiðslum.

Uppsögn

Mikilvægt er að hafa samband við sitt stéttarfélag og leita ráða ef um uppsögn á starfi eða ráðningarkjörum er að ræða.

Fræðsla

BHM býður reglulega upp á fræðslu um ýmislegt tengt réttindum og skyldum. Kynntu þér fræðsludagskrá BHM.